svo ég tali nú ekki um þá ótrúlegu andskotans tilviljun að þegar ég stíg út úr leigubíl í austurstræti, á því augnabliki, hitti ég manninn og hjartað slær og það slær... ég vil þakka ástsælu samstarfsstúlkunum mínum fyrir yndislega afmælisgjöf. elska ykkur allar!
afmælisóskalisti:
1. dvd spilari
2. glerhjálmurinn eftir sylviu plath
3. sexandthecity, sería 4&5 á dvd
4. handryksuga
5. baðvog úr þorsteini bergmann
6. tónlist
7. expressókönnur, litla & stóra
8. sígarettur
9. allt sem til er í heiminum með emily strange
10. inniskó fyrir vinnuna
þriðjudagur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli