* 100 staðreyndir um tinnu *
1. tinna er dýravinur
2. tinna hefur verið ástfangin
3. tinna á víbrator
4. tinna gengur til geðlæknis einu sinni í viku
5. tinna hefur verið á þunglyndislyfjum
6. tinna hefur aldrei brotið í sér bein
7. tinna plokkar á sér augabrúnirnar
8. tinna rakar á sér fæturna
9. tinna elskar normalbrauð með osti & smjöri
10. tinna elskar kaffi með mjólk & sykri
11. tinnu finnst bjór & sígó hin fullkomna blanda
12. tinna snyrtir stundum á sér skapahárin
13. tinna hatar á sér brjóstin
14. tinna dæmir fólk eftir lykt
15. tinna hefur tvisvar sinnum fengið gat á hausinn
16. tinna er með blýantsodd fastan í vinstra hnénu
17. tinna á þrjá ketti
18. tinna hefur átt tólf kærasta síðan hún var 12 ára
19. tinna hefur átt eina kærustu
20. tinna hefur sofið hjá sex strákum
21. tinna hefur sofið hjá þremur stelpum
22. tinna hatar að gráta
23. tinnu finnst gott að vera ein
24. tinnu langar e-n tímann að eignast barn
25. tinnu langar e-n tímann að giftast e-m í kirkju
26. tinna hatar teletubbies
27. tinna á þýska mömmu
28. tinna hefur aldrei átt alvöru afa & ömmu
29. tinna hefur einu sinni fengið kynsjúkdóm
30. tinnu finnst allt með bananabragði gott nema bananar
31. tinna elskar pulsu með öllu nema remúlaði og kókómjólk saman
32. tinna er með 12 fæðingarbletti í andlitinu
33. tinna á pabba sem er alkahólisti
34. tinna trúir ekki á guð
35. tinna hatar elliheimili
36. tinna er með ör á hægra auga eftir stólbak
37. tinna hatar hvað fingurneglur vaxa hratt
38. tinna á 331 geisladisk
39. tinna sefur í náttfötum
40. tinna er með litað hár
41. tinna elskar emily strange og betty boop
42. tinna elskar fiðrildi og kirsuber
43. tinna er með coulrophobiu
44. tinna hatar köngulær meira en allt annað á þessari jörðu
45. tinna hatar líka tannlækna
46. tinnu finnst marilyn manson kúl
47. tinna raðar hlutum hornrétt
48. tinna elskar birtu & brynhildi
49. tinna kann að meta hendurnar sínar, augun, eyrun og munninn
50. tinna vaknar í kvíðakasti á næturnar
51. tinna er með risastórt ör eftir gaddavír á hægri kálfanum
52. tinna er stundum svartsýn
53. tinna er með BA í myndlist
54. tinna elskar gráan himinn
55. tinna elskar þytinn í laufum á sumrin
56. tinna er áttavillt í útlöndum
57. tinna er lofthrædd
58. tinna er kaldhæðin
59. tinna hatar að tala í síma
60. tinna elskar sex & the city
61. tinna elskar coca cola
62. tinna reykir stundum hass/gras
63. tinna treystir ekki læknum
64. tinna elskar rauðan smurf (strumpaópal)
65. tinna er flughrædd í flugtaki
66. tinna trúir því að allir munu svíkja hana um síðir
67. tinna elskar hljóðið sem heyrist þegar fingrum er strokið eftir skeggrót á vanga
68. tinna elskar stóru systur sína
69. tinna elskar rauðan lit
70. tinnu finnst nýmjólk bragðast eins og rjómi
71. tinna hefur átt vondan stjúppabba
72. tinna hefur flutt 18 sinnum
73. tinna hefur verið barin
74. tinna elskar að vakna snemma á frídögum
75. tinna kann ekki að slappa af í baði
76. tinna skilur ekki heiminn
77. tinna verður full af einum bjór
78. tinna vill verða sönkona í frægri hljómsveit
79. tinna hefur stundum marga persónuleika sem allir stangast á við hvern annan
80. tinna elskar að gefa persónulegar gjafir
81. tinna þurrkar sér um munninn með servíettu þegar hún borðar
82. tinna myndi deyja fyrir kettina sína
83. tinna verður skotin oft á dag
84. tinna fiktar á hárinu sínu
85. tinna kvíðir því að verða gömul
86. tinna hlakkar til að deyja
87. tinna elskar vampírur
88. tinna elskar hryllingsmyndir
89. tinna hræðist opinberar erindagjörðir
90. tinna vildi að hún væri amelie
91. tinna vildi að lífið væri rómantísk gamanmynd
92. tinna elskar kynæsandi nærföt
93. tinna elskar blúndur & tjull
94. tinna elskar væmin lög
95. tinna kann ekki að fara með peninga
96. tinna hefur búið í danmörku & hollandi
97. tinna hefur lent í ástarsorg
98. tinna er skapstór
99. tinna er ekki viss hvað hamingja er
100. tinna þjáist af ægilegri fyrirtíðarspennu á þriggja vikna fresti sem breytir henni í illa veru
gestabók
miðvikudagur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
tinna er góðhjörtuð
tinna segir fallega hluti
tinna sér um sína
elsku tinna til hamingju með listann. mér finnst hann fallegur. þú ert drottning.
beta
* Tinna hefur bræðandi bros
* Tinna er heiðarleg
* Tinna á engan sinn líkan..
...
Vá þú ættir að fá fólk til að mjatla saman í lista fyrir þig...ég veit um svo MARGT meira sem að mig myndi vilja bæta við þennan FRÁBÆRA lista þinn..
Góða helgi engill
Skrifa ummæli