merkilegt að þetta fallega orð, eine spinne þýði á móðurmálinu það sem mér finnst viðbjóðslegast í þessum heimi, könguló.
ég er typsí í tölvunni hans steins. ég er alveg á leiðinni að segja ykkur allt og það er sko mikið. en undanfarið er svo óskaplega mikið búið að vera í gangi og hjartað stundum að bresta. ég hef semsagt komist að niðurstöðu og hún er að ég er í ástarsorg og samkvæmt charlotte í sexinu á ég rúma sjö mánuði eftir. það er í lagi og það er ágætt að nota þann tíma í eitthvað uppbyggilegt. en nú fer ég á kaffibarinn.
see ya!
gestabók
sunnudagur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli