fæddur er lítill prins! halelúja!!! í morgun kl. 6:30 gaut hún bryncí besta vinkona mín litlum dreng og öllum heilsast vel og allir útlimir eru til staðar. og það er mér sérstaklega mikil ánægja að tilkynna ykkur að ég er spámaður því spá mín, þvert á við það sem ansi margir sögðu, var að þetta yrði drengur. og drengur það var. ég er svo hamingjusöm að ég titra og tísti af gleði. lífið getur ekki verið slæmt þegar svona hlutir eiga sér stað alveg rétt hjá manni. ég hlakka alveg óskaplega til að bera prinsinn augum. gluði sé lof fyrir fríið á morgun. allt er yndislegt!
see ya!
klámbókin
miðvikudagur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til lukku með vinkvensið og soninn/prinsinn...og og og - gleymdi að segja "vestur ferð góða og páska gleðilega" :)
Skrifa ummæli