föstudagur

ég er loksins búin að fá emily strange dótið mitt laust úr gíslingu og það er allt yndislegt. og mamma mín á afmæli í dag. 50 ára. til hamingju með daginn mamma, hvar sem þú ert! veðrið er magnað og allt er frábært. ég er ástfangin með sól í sál.

Engin ummæli: