þriðjudagur

nú er ég búin að sjá garden state, kinsey, downfall og i heart huckabees. þær sem standa uppúr eru garden state og i heart huckabees. get eiginlega ekki gert upp á milli þeirra. ég er ennþá með bleikt hár og þjáist af gígantískum fyrirtíðarspenningi í dag. það er alfarið á ykkar ábyrgð að nálgast mig og tala við, en ég mæli ekki með því.

Engin ummæli: