sunnudagur
íbúðin mín lítur út núna eins og að hún myndi gera ef að ég væri sóðalegur piparsveinn. rykrottur skríða eftir gólfinu, myglað salat inni í ísskáp og uppvaskið virðist ekki ætla að hverfa, sama hversu heitt ég óska þess. hvað gerðist? ekki er ég sóðaleg persóna að eðlisfari nema í huganum. ég baða mig t.d. mjög reglulega af alúð. ég ætla að taka vel til í kvöld eftir vinnu og heimsókn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli