laugardagur

þegar ég var að labba heim frá ölstofunni í gær hrópaði maður á eftir mér: "hey, jólasveinn!!!". mér fannst það dáldið leiðinlegt. afhverju getur fólk ekki séð mig í friði? ég myndi aldrei hrópa svona á eftir neinum þó að mér þætti hann eða hún undarleg. hversu drukkin sem ég væri.
í gær keypti ég mér gullskó og doppóttar sokkabuxur.

Engin ummæli: