mánudagur

þá er það orðið! nú er ennþá bjart úti þegar ég er að fara að sofa. eða svona hálf bjart. það er huggulegt að liggja í svölu herberginu undir sænginni að hlusta á illuga jökulsson í litla útvarpinu á náttborðinu mínu þegar ljósblátt rökkrið umlykur mig....
það eru svo myndarlegir menn sem leika í þáttaröðinni lost sem ríkissjónvarpið er með til sýningar á mánudagskvöldum að ég á í vandræðum með að horfa.
góða nótt.

Engin ummæli: