laugardagur

ég er að hugsa um að verða tipsí aftur í kvöld. og í þetta skiptið ætla ég að gera eitthvað skemmtilegt með það. markmiðið er að ná einu djammi áður en ég leggst í helgan stein. mér er farið að finnast þetta leiðinlegt. og sálin er lítil daginn eftir drykkju, viðkvæm. ef ég fer ódrukkin út á gullskónum, sest inn á ölstofuna sem er svo þægilega nálægt heimili mínu, getur þetta ekki endað öðruvísi en vel... er það?

Engin ummæli: