laugardagur

ég var að gera mér grein fyrir því að ég á bara 39 vinnudaga eftir. þessi dagur verður betri og betri... ég er að borða þurrt heilhveithorn til að fá eitthvað í mallann áður en bjórdrykkjan mikla hefst og hlusta á hippa-músík. lexía: skárra er að selja upp þurru brauðhorni en galli verði menn ofurölvi. góða helgi!

Engin ummæli: