föstudagur

ja hérna!
nú keppast þjóðir heimsins við að biðja hvor aðra afsökunar á einhverju sem þær gerðu hvor annari í seinni heimstyrjöldinni eða í öðrum átökum. og þjóðhöfðingjar pressa á hvorn annan að biðjast afsökunar á fortíðinni. mér þætti sérlega torkennilegt ef að afi minn hefði á sínum yngri árum gert einhverjum öðrum ungum manni eitthvað og ég þyrfti svo að biðja afabarn þessa manns afsökunar fyrir gjörðir afa míns. eins og að ég hefði einhverju um þessar gjörðir ráðið... ákaflega furðulegt!

Engin ummæli: