þriðjudagur

ég er ekki fyrr mætt í vinnuna en það er byrjað að nota líkama minn. nú var verið að láta mig leika í þýskri heimildarmynd um einhvern mann sem er með póstkortafyrirtæki hérna á íslandi. að hugsa sér tilbreytinguna!

2 ummæli:

Ágúst Borgþór sagði...

Þetta verður fyrsta þýska heimildarmyndin sem ég horfi á.

Tinna Kirsuber sagði...

Ha ha ha! Og ég fæ óskarinn fyrir frammistöðuna geri ég ráð fyrir.