laugardagur
ég er svo hrædd, svo hrædd við allt. ég veit ekki hvað mun gerast og ég get ekki vitað það. ég fæ tár í augun af ótta við að verða særð. í staðinn fyrir að lifa í núinu, í ástinni sem ég finn fyrir allt í kringum mig. ég er alltaf að búa mig undir skelfinguna af því að ég veit að hlutirnir enda aldrei öðruvísi en illa hjá mér. ég verð að hætta þessu, ég vil meira en allt annað að lifa eins og ég er og vera elskuð þannig.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli