mér er spurn með eitt... ætli þjóðin væri jafn flemtri slegin yfir þessu máli þarna með fyrrum framkvæmdastjóra KEA og feðraorlofið hans ef að sá sem umræddi væri kona og hennar fæðingarorlof? hversu oft ætli að sama rökleysan eigi sér stað með konur en enginn veitir því nokkra eftirtekt?
We don't see things as they are, we see things as we are.
Anais Nin
miðvikudagur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Það sem fer í taugarnar á mér er hvað fólki finnst verðandi pabbinn merkilegur að sækjast eftir orlofi. Það þykir ekki tiltökumál hjá konum. En kannski umgengst ég bara fólk með asnalegar skoðanir.
Þetta mál allt virðist vera mjög í lausu lofti. Það fer tvennum sögum af því um hvað það fjallar í raun og veru.
Skrifa ummæli