mánudagur
það er næstum því þannig að einu skiptin sem ég ryksuga er þegar ég brýt eitthvað. síðan við fluttum á bergó er ég t.d. búin að brjóta 3 kokteilglös, 2 venjuleg glös, 1 bolla, 1 staup-glas og 1 undirskál. ég hef tvisvar sinnum ryksugað án gefins tilefnis, þ.e. þegar ég hef ekki brotið eitthvað af klaufaskap. mér er þetta sérstaklega hugleikið í dag af því að nú sem aldrei fyrr er þörf á smá ryksugun hérna heima hjá okkur. ég ætla að reyna að vera extra mikill klaufi í dag, helst út um alla íbúð...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli