81 dagur til jóla.
stundum nenni ég bara ekki að skrifa... annars var ég skömmuð í dag af strætisvagnabílstjóra fyrir að dingla ekki korteri áður en ég átti að fara út. þ.a.l. komst ég að þeirri niðurstöðu að strætisvagnabílstjórar og bókasafnsverðir eru eina fólkið sem telur sig hafa þau réttindi sökum starfs síns að geta skammað fullvaxta fólk. núna vildi ég óska að ég hefði bara brostið í grát og sent strætisvagnabílstjórann reiða út í tómið með samviskubit. andskotans fáviti!
fimmtudagur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli