mánudagur

svona er það þá...
ég get ekki lengur skrifað hér það sem brennur mest á hjarta og sál og hvað hef ég þá að segja? og ég sem þoli ekki leyndarmál... ekki að þetta séu nein leyndarmál.

4 ummæli:

Þórdís Gísladóttir sagði...

Þetta kallar maður nú að gera saklaust fólk úti í bæ forvitið!

Tinna Kirsuber sagði...

já, kannski. en ég get ekki ímyndað mér að nokkur maður hafi áhuga á þessum hugsunum mínum.

Nafnlaus sagði...

Elskan mín við viljum vita allt. Og gleðjast með þér eða þjást hvort sem þörf er á.

Ljúfa sagði...

Tek undir með hinum forvitnu.