Ég var niðri á auglýsingastofu á laugardagskvöldið að skrifa, einn í húsinu, að ég hélt. Þá kom köttur skyndilega undan borðinu mínu. Ég setti hann út en skömmu síðar var kötturinn aftur kominn inn í hús. Ég setti hann enn einu sinni út fyrir (ég veit ekki inn um hvaða glugga hún skríður). Þetta er kisan þín, skv. merkingunni á hálsinum.
Þú hefur bara verið með einhverjar lógunar-yfirlýsingar um þinn kött... En svo var þetta líka meira í gríni. Ég vona bara að litla krílið mitt sé ekki að gera neinn óskunda þarna í vinnunni hjá þér...
10 ummæli:
Góða ferð, farið varlega...góða skemmtun og verði ykkur að góðu!!!! Svanhildur
Takk :D
Heitir kötturinn þinn ekki Dimmalimm, Tinna? Lítill, svartur?
Júbb! Hittirðu hana?
Ég var niðri á auglýsingastofu á laugardagskvöldið að skrifa, einn í húsinu, að ég hélt. Þá kom köttur skyndilega undan borðinu mínu. Ég setti hann út en skömmu síðar var kötturinn aftur kominn inn í hús. Ég setti hann enn einu sinni út fyrir (ég veit ekki inn um hvaða glugga hún skríður). Þetta er kisan þín, skv. merkingunni á hálsinum.
Úbs! Ekki vera vondur við hana samt, hún er voðalega ljúf og sæt og góð...
Það stóð nú aldrei til að vera vondur við hana. Hvernig dettur þér slíkt í hug?
Þú hefur bara verið með einhverjar lógunar-yfirlýsingar um þinn kött... En svo var þetta líka meira í gríni. Ég vona bara að litla krílið mitt sé ekki að gera neinn óskunda þarna í vinnunni hjá þér...
Já, ég veit. Hann virðist ætla að lifa, kötturinn sá.
Mér fannst þetta dálítið sniðugt atvik.
Skrifa ummæli