miðvikudagur

í dag þarf ég að vera mjög dugleg að læra, mér hefur nefnilega ekki gengið nógu vel í því undanfarið. reyni að bæta úr því í dag... vonandi. ég er bara að hugsa svo mikið og áhyggjurnar yfir því hvort ég hafi vinnu í sumar eða ekki skyggja doldið á tilveru mína þessa dagana. ég er of mikið barn til að ráða með góðu móti við þesslags óvissu. en við sjáum hvað setur, er að reyna að fá svar.

æjh... nenni ekki að skrifa.

Engin ummæli: