mánudagur

ég hef tekið eftir því að það sem ég á mestum vandræðum með að takast á við er öryggisleysi (ýkist oft mjög upp í mínum huga) og þegar hlutirnir breytast, fyrirfram ákveðnir hlutir taka aðra stefnu en þá sem ég átti upphaflega von á. þetta er minn akkelisarhæll eða hælar...

Engin ummæli: