laugardagur
jæja... þá er maður mættur! klukkan hálf 9 og prófið eftir nokkra klukkutíma, ég næ að lesa smá fyrir það. annars er ég nú ekki alveg jafn stressuð og fyrir viku síðan sem ég skil ekki, mér finnst ég alveg jafn illa lesin núna og þá. verst er þó að mér finnst eins og ég sé að verða lasin en þetta eru kannski bara stresseinkenni. ætli nefrennsli og beinverkir séu stresseinkenni? mikið hlakka ég til þegar þetta klárast... en núna hugsa fallega til tinnberts!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hugsa fallega til þín eins og alltaf...extra straumar núna! Svanhildur
Skrifa ummæli