fimmtudagur
nú er ég búin að læra í rúman sex og hálfan tíma, drekka sjö bolla af rótsterku kaffi... sá áttundi er að hitna á hellunni og ég er orðin pínu skrýtin í hausnum. ég ætla samt að reyna að endast eins lengi og ég get... hálftíma eða klukkutíma í viðbót. meira held ég að ég geti ekki í dag en svo er aldrei að vita með kvöldið þegar ég er búin að taka mér smá pásu. og persónulegt met: mér hefur tekist að halda mér vakandi í allan dag. fokk lyfin, ég er minn eigins herra!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli