ég var einu sinni að vinna í svona tímaritastússi í eymundson austurstræti, það fannst mér soldið dúlluleg vinna. Líka góður andi í ísl bókadeildinni. Kúnnar sem koma þangað eru aldrei að flýta sér... svona eins og þegar maður kemur í Kisuna á laugavegi. Öllum líður vel og eru bara að skoða og fljóta í gegnum búðina. Alltaf gaman að lesa bloggið þitt, knús til Arnar Eldjárn líka.
2 ummæli:
ég var einu sinni að vinna í svona tímaritastússi í eymundson austurstræti, það fannst mér soldið dúlluleg vinna. Líka góður andi í ísl bókadeildinni. Kúnnar sem koma þangað eru aldrei að flýta sér...
svona eins og þegar maður kemur í Kisuna á laugavegi. Öllum líður vel og eru bara að skoða og fljóta í gegnum búðina.
Alltaf gaman að lesa bloggið þitt, knús til Arnar Eldjárn líka.
´vá langt komment:D
Takk fyrir langt og fallegt komment :D Ég skila knúsinu.
Skrifa ummæli