þriðjudagur


ég var búin að skrifa ótrúlega langa, skemmtilega og ítarlega ferða-blogg-sögu um amsterdam en fjárans bloggerinn klúðraði því fyrir mér að birta hana og nú er hún horfin útí tómið blessuð færslan... þannig að þið fáið bara mynd af erninum mínum og öspinni minni að spila og syngja á fiskidaginn mikla með blúsbandi hölla vals í staðinn. ekki verra það...

7 ummæli:

Móa sagði...

hefi reynt að ná í þig símleiðis undanfarið en hef ekki náð nema í talhólfið. Hæfni mín til að tala í slík er greinilega engin því ég fer alltaf í baklás og skelli á. En gaman væri að heyra í þér á næstunni og hitta. móa

Nafnlaus sagði...

hæhæ! :)

takk fyrir síðast! Gaman að sjá þig á fiskidaginn...

...sjáumst svo vonandi aftur þegar ég kem suður með Öspinni þinni!

Tinna Kirsuber sagði...

Better belive it maður!

Ágúst Borgþór sagði...

Flottur gaur á gítarnum

Tinna Kirsuber sagði...

Haha! Better belive it... Aðeins það besta fyrir þá bestu ;) Svo er bráðum að koma kaffihús í Eymó... Þá getum við kannski "lunch-að" saman við tækifæri í e-u hádeginu?

Ágúst Borgþór sagði...

Eru framkvæmdir við þetta kaffihús hafnar? Ég heyrði fyrst talað um væntanlegt kaffihús þarna sirka 1995. Ég yrði örugglega með fyrstu gestum en ég trúi þessu varla fyrr en það gerist.

Tinna Kirsuber sagði...

Þetta er allt að gerast núna. Það ku eiga að vera tilbúið í byrjun sept.