mánudagur

ég er hérna alveg en hef bara ekki nennt að skrifa. og því lengra sem líður því meira hef ég að skrifa um. ég get að minnsta kosti sagt ykkur það að ekkert við líf mitt er búið að vera tilbreytingarlaust seinustu 2 vikur. reyndar hef ég hug á því að fara í afvötnun eða í það minnsta taka mér drykkjupásu því að seinustu tvö, jafnvel þrjú drykkelsi hafa verið með eindæmum furðuleg og ólík mér... ég tek mér kannski bara heiðarlega bloggpásu og hætti þessu væli...
gestabók

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jæja þá, en ég á eftir að sakna skrifanna þinna ! kemur mér reyndar ekki á óvart að þú ætlir að afvatna þig eða slaka á svona miðað við hvernig sumarið var hjá þér og jafnvel vor, en þú ættir líka að kíkja á talnaspekina og vera meira meðvituðum um á hvaða ári þú ert og hvaða mánuður er í gangi ! kæmi mér ekki á óvart ef mánaðartalan þín sé 7 núna , en hvað um það, gefðu kanski upp fæðingardag þinn og mánuð og ár í næsta bloggi og þá gæti ég lagt upp eitthvert dæmi fyrir þig ;) vona annars að þú hættir ekki að skrifa :( það væri synd og minna að gera með morgunbollanum fyrir framan tölvuna !
bestu kveðjur frá
einum sem hefur gaman af þér og þykir vænt um þig þarna útí hinu óþekkta ;)