miðvikudagur

jæja jæja. þá er ég byrjuð að tapa mér í airwaves. ég er nokkurn veginn komin með allar hljómsveitirnar sem ég kemst yfir í búðina mína, þ.e. geisladiskana með þeim. og ég hef komist að því að ég vil sjá 14 af þeim þúsund eða eitthvað álíka, hljómsveitum sem spila á airwaves. það gera þá 357 krónur á tónleika ef ég kaupi mér armband á 5000 kall. svo þetta margborgar sig allt saman. annars beini ég ykkur svo, ljósin mín í pennann að kaupa geisladiska. djöfull! afhverju eyddi ég matartímanum í að borða?
see ya!
p.s. auður! ef þú sérð þetta áður en ég emila þér. já takk! ég myndi gjarnan vilja þetta lag þarna. en það verður þá að vera á gamla mátann, á geisladisk meina ég. ég er svo gamaldags, á ennþá bara geislaspilara og engan i-pod, þú skilur elskan...
og annað... ætli birtan mín komi heim fyrir nordic panorama?
gestabók

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hei. já. hvernig gengur nýja djobbið? ertu ekki að rrrrússstessu?
bets

Nafnlaus sagði...

Kem því miður ekki heim um helgina. Mikið að gera og lítill tími.
EEEEEEEN! Ég kem í staðinn 6-11. október, eftir tvær vikur, jahúúvúúúvúúúvúúú, þá er ég í fríi. jebbiddíííjessss....

Ziggy sagði...

Heirðu Tinna söngvarinn heitir Israel kamakawiwo'ole, á þetta á MP3 lítið mál að snara á CD skífu ef vill. Kveðja Ziggy Flotti (Svönku maður)!