ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. hafið það sem allra best yfir hátíðirnar og megi gluð og gæfa fylgja ykkur yfir í nýja árið. elska ykkur, tinna.
gestabók & jólaóskalisti 2004
1. sex & the city, 6. sería á dvd
2. grunnnámskeið í jóga
3. flíspeysa, bleik eða svört
4. diktafónn
5. fartölvutaska, stelpulega fyrir 12" tölvu
6. sex & the city bókin
7. ljósmyndabókin untamed eftir steve bloom
8. emily strange peningaveski úr dogma
9. reykelsi úr exodus
10. ferðageislaspilara með hristivörn og góð heyrnatól
11. frotte teygjulök, 140 cm.
12. fótsíðan frottenáttslopp með hettu
13. kisu pipar og saltkvarnirnar úr pipar og salt
14. kisu svuntuna úr pipar og salt
15. ljósmyndabókin portraits eftir helmut newton
16. bókin 1001 movies you must see before you die
17. hvítur dúkur með blúndum og/eða útsaumi
18. allt úr versluninni sipa
föstudagur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Gleðileg jólin litla dýr....og takk endalaust mikið fyrir mig :)
Skrifa ummæli