sunnudagur

enn ein misheppnuð djammferð. og í þetta skiptið varð ég ekki einu sinni ölvuð... eða svona tæplega. ég er smá tipsí en alveg hroðalega illt í mallakút. er ég kannski orðin of gömul fyrir þetta eins og rithöfundurinn? eða er ég bara svo þunn frá því í gærkveldi og ekki í stuði? hvað er það? allar svona út-á-lífið ferðir fá mig alltaf til að leiða hugann að því hvað það er indælt að vera bara heima að lesa í bók. mallinn er að drepa mig.

Engin ummæli: