þriðjudagur

ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég er mun ljótari dökkhærð en bleikhærð. ég vildi núna ekkert meira í heiminum en að endurheimta bleika makkann.

2 ummæli:

dora wonder sagði...

vitleysa er þetta í þér stelpa. þú ert gullfalleg hvernig sem hárið á þér er!

Tinna Kirsuber sagði...

æji þakka þér fyrir dóra mín... músí músí