þriðjudagur

mig dreymdi langferðarbíl í nótt, svona gamaldags. og svo vaknaði ég í svitabaði. hvað ætli að það þýði að dreyma langferðarbíl?
ég finn að það hefur dálítill óróleika púki hreiðrað um sig inni í mér. mig vantar að það fari að gerast eitthvað sniðugt. þannig er það alltaf á vorin. mig vantar ævintýri. ég kann illa við tilbreytingarleysi en ég er samt ekki alveg viss um hversu langt ég má ganga til að lenda í ævintýri. þar liggur hundurinn grafinn...

4 ummæli:

Ágúst Borgþór sagði...

Þarftu bara ekki að komast í ferðalag?

Ágúst Borgþór sagði...

Þarftu bara ekki að komast í ferðalag?

Tinna Kirsuber sagði...

hey! djöfull ertu snjall! það er örugglega rétt hjá þér.

Tinna Kirsuber sagði...

nenni samt ekki í einhverja tribute ferð fyrir sjálfa mig, ein og vælandi í einhverju tjaldi að deyja úr hræðslu útaf myrkfælni.