þriðjudagur

samkvæmt útreikningum mínum missir meðalkonan u.þ.b. 408 lítra af tíðarblóði yfir ævina. að svo gefnu að hún byrji á blæðingum 13 ára og sé á þeim til 47 ára aldurs, sé heilsuhraust og eignist ekki börn.

1 ummæli:

Tinna Kirsuber sagði...

það gerir líter í hvert skipti sölvi minn.