þriðjudagur

svartsýnispúkinn, kvíðinn og áhyggjurnar hafa náð í skottið á mér... vonandi er það bara veðrið.

4 ummæli:

Ágúst Borgþór sagði...

Það á allt eftir að ganga vel.

gulli sagði...

hringdu endilega í mig Tinna mín. Það væri gaman að heyra í þér hljóðið

Nafnlaus sagði...

Engar áhyggjur elskan, þetta fer allt vel, allar rósir hafa þyrna og allir þyrnar hafa rósir..... styttist í að ég komi heim, jehúúúú.... hlakka geggjað til að koma í nýju íbúðina! Saknaðarkveðja: Bi.
Ég kaupi karton! Hvað viltu?

Tinna Kirsuber sagði...

Marlboro lights Birta mín elskan... Ég sakna þín.