ég verð bara að hafa skoðun á þessu... en mér finnst ekki gaman að horfa á sigmar b. hauksson á rúv á sunnudagskveldi að skjóta hjartardýr, rista þau á hol, rífa úr þem innyflin og draga þau svo í reipi yfir einhverja heiði í skotlandi. andskotans plebbaskapur!
2 ummæli:
Ég segi það með þér.
Heyr, heyr! Sá reyndar ekki nema lítið brot af þessum viðbjóðsþætti en það var líka alveg meira en nóg.
Uppglenningur
Skrifa ummæli