miðvikudagur

mér til mikillar armæðu og vandræða að ógleymdum nagandi kvíða virðist þessi blöðrubólga, þvagfærasýking eða hvað í fjáranum þetta er, vera að taka sig upp aftur. mér líður ekki vel og ég er farin að hallast að því að þetta eigi sér andlega rót. í dag langar mig ekki framúr...

Engin ummæli: