mánudagur

nikkelofnæmið sem ég var þjökuð af sem barn hefur tekið sig upp aftur andskotinn hafi það! ég get svosum alveg ímyndað mér hvaða ástæður liggja fyrir því... nikkelofnæmi getur nefnilega líka verið sálrænt einsog flest önnur ofnæmi og gott ef ég er ekki bara með ofnæmi fyrir lífinu þessa dagana.