fimmtudagur

jæja... nú rennur í hlað uppáhalds árstíðin mín, elsku haustið... ég elska að labba í vinnuna á morgnana og finna smávegis kulda bíta mig í kinnarnar þó þetta sé að sjálfsögðu aðeins brota brot af því sem koma skal með íslenska vetrinum. og nú get ég farið að hlakka til jólanna! víhíííííí!!!

ég og ösp byrjum í jóga í næstu viku... get ekki rætt það neitt frekar enda er umrædd ösp litla komin í heimsókn.

Engin ummæli: