mánudagur


ég verð eiginlega að viðurkenna að þrátt fyrir allt er ég frekar sannfærð um að mér séu ætlaðir stórir hlutir á þessari gluðsvoluðu pláhnetu okkar og ég er nokkuð viss um að tilvera mín hafi einhvern annan tilgang en að skæla yfir henni. gallinn er bara sá að ég er eiginlega að vona að þessir stóru hlutir rati uppí hendurnar á mér af sjálfsdáðum því hjálpi mér að ég nenni að leita að þeim og þar liggur líklega hundurinn grafinn... og þó. ég verð alltaf snillingur, ég fæddist þannig.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já! Þú ert svo sannarlega snillingur!

mér finnst ég oft á tíðum vera snillingur líka... misskilinn snillingur samt....

model á morgun?

Tinna Kirsuber sagði...

Hell yeah! Módel í kveld!!!