miðvikudagur

james brown er dáin... mikið finnst mér það skrýtið. ekki skrýtið svosum að hann sé dáin bara skrýtið þegar einhver svona frægur deyr. ég get ekki að því gert að halda frægt fólk nánast ódrepandi, svona frægt fólk allavega.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hann gaf út einu sinni skondna jólaplötu sem mig hefur lengi langað að eignast en aldrei látið verða af því; "James Brown's Funky Christmas". Þar er að finna lagið "Santa Claus Go Straight To The Ghetto".

Tinna Kirsuber sagði...

Ef ég sé hana einhverstaðar skal ég festa kaup í henni fyrir þig.

gulli sagði...

æi, hann sem var svo helvíti hress síðast þegar ég sá hann

Nafnlaus sagði...

leiðinlegt.. en svona endar þetta víst.. líka hjá þessum frægu!!

Nafnlaus sagði...

elskan hann var nú hálfdauður á tónleikunum sem ég fór á hér í fyrra eða var það kannski árið áður svo......? hafðu það elskan