mánudagur

ola!
verð lítið á ferðinni á næstunni. allur minn frítími fer núna í að reyna að kaupa mér íbúð og umfram allt skilja hvernig þetta í ósköpunum gengur fyrir sig. en það er mér nokkuð ljóst að það var ekki homo sapiens sem útbjó þetta kerfi allt saman því þvílíka og aðra eins hundavitleysu og flækjur hef ég aldrei áður orðið vitni að. það er mér ljóst að okkur er einfaldlega ekki ætlað að kaupa okkur íbúð nema við séum með 260 í greindarvísitölu. veriði bless að sinni pysjurnar mínar.

p.s. mamma hefur enn ekki hringt. 6 dagar....
gestabók

Engin ummæli: