sunnudagur

ég er full á tjörn í svarfaðardal og ég var að koma heim af þorrablóti. mikið finnst mér gaman að og á þessum þorrablótum, skemmtilegt fólk og allt svo skemmtilegt. ég fékk m.a.s. langa ræðu um eigið ágæti, fegurð og stórfengleika frá ónefndum svarfdælingi sem mér skilst að sé þó ekki lengur svarfdælingur... það kemur ekki að sök, hvaða stúlka hefur ekki gaman að smávegis gullhömrum? á þessu augnabliki er flest gott.

Engin ummæli: