miðvikudagur

ástarljóðið og

síðan þú fórst
hefur ást mín elt annan dag
burt frá mér
og nú veit ég
hvernig heimurinn er án þín
ég get varla séð
hvers virði það er mér
þú vaknar einn daginn
og þá er það of seint
þá veistu að ég er farin
mun minni mitt elta þig að eylífu?
hugsanir mínar snúast um þig
ef á st þín var svo sterk
því er þá óttinn hangandi yfir þér?

Engin ummæli: