mánudagur

ég er dálítið í einhverju skrýtnu ástandi... kannski af því að ég er að verða lasin. kannski er ég ástfangin... ég er líka að hugsa um kveðjupartýið hennar betu næstu helgi. ég hata kántrý og að ég þurfi að pína mig til að syngja kántrý, hvað þá klæðast því er hryllileg tilhugsun sem veldur mér verk í maga. ætli ég geti fengið sexbombu undantekningu???
gestabók

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

bara að þér líði vel litla ljós. auðvitað færðu sexbombuundanþágu. þú ert dásamleg. kántrýkiller en dásamleg engu að síður.
bettí karókíkántrýgella