fimmtudagur

mér ber að vara ykkur við því að ég er illvíg í skapinu í dag. ég er eins og urrandi ljón eða sundur slitinn ánamaðkur eftir rigningardag. ég er annars að fara að taka sjálfa mig í smá anger management. það nær engri átt þetta skap mitt. ég er orðin töluvert þreytt á þessum outbursts sem ég leyfi mér stundum að fá. wish me luck you fucks!

2 ummæli:

Heiða sagði...

...luck

dora wonder sagði...

gangi þér vel tinna mín. er annars á því að maður hafi gott af því að láta heyra í sér þegar maður verður reiður. ég er með fullt af hlutum sem eru fastir í hausnum á mér af því ég get aldrei ælt neinu út úr mér þegar ég verð reið út í fólk. fólk sem þyrfti að hrækja smá framan í ;-)