mánudagur

ég verð nú eiginlega að viðurkenna eitt: the who eru góð hljómsveit. sérstaklega þegar þeir taka teenage wasteland. það var bara af einlægum ásetningi sem ég reyndi að sannfæra rithöfundinn um ágæti hinnar stórgóðu hljómsveitar joy division... það er nefnilega ein af mínum uppáhalds hljómsveitum og auðvitað reynir maður alltaf að pota uppáhalds áfram...

2 ummæli:

Ágúst Borgþór sagði...

Ég er ekkert átorítet í músík. Það sem er svo gaman fyrir alla er einfaldlega að hlusta á sínar uppáhaldshljómsveitir. Það má vel vera að Joy Divison séu merkilegri hljómsveit en Who. En það sem Who hefur er ekta seventies-sánd, nokkuð sem höfðar mjög sterkt til mín því ég var barn og síðan unglingur á árunum 1970-1980

Tinna Kirsuber sagði...

nei nei... auðvitað ertu það ekki. joy division er ágæt, ekkert merkilegri en hver önnur hljómsveit. og the who eru líka ágætir, ekkert merkilegri en hver önnur hljómsveit.