mánudagur

ástin fær mann til að hegða sér furðulega... ég finn upp á kjánalegum hlutum til að senda erni í sms-i á daginn. þó ég hafi í raun ekkert að segja eða geti alveg beðið með að segja honum það. eins og til dæmis núna... þá var ég að senda honum sms og biðja hann um að kaupa strásykur því við kláruðum hann í morgun út í kaffið... ég elska þetta kjánalega ástand sem að ég er í.

Engin ummæli: