föstudagur
fjandinn! dagurinn er fullkomnaður! var að fá fyrsta emily strange teiknimyndasögublaðið, chairman of the bored í pósti. ég "pre-orderaði" það fyrir svona fjórum mánuðum síðan og það er m.a.s. áritað af buzz parker, gaurnum sem teiknar emily strange. ég tími næstum því ekki að fletta því... þetta er gullið mitt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
ú, kúl.Fæ kannski að berja það augum, mín kæra
Þó það nú væri...
Skrifa ummæli