miðvikudagur

61 dagur til jóla.
ég þarf að fara í bankann í dag (það virðist vera orðin vikuleg heimsókn), örninn minn er veikur, ég er búin að týna vegabréfinu mínu, ég þarf að redda því í dag sem þýðir passamyndataka... andskotinn! og ég sem hata að láta taka myndir af mér. ég þarf að læra... hef kollverpt ákvörðun minni varðandi framtíð mína í veröldinni. segi ykkur frá því síðar.

Engin ummæli: