sunnudagur

athyglisbresturinn hefur náð yfirhöndinni, þetta gekk ekki alveg nógu vel. en hvað um það, ég ætla ekkert að láta það eitthvað buga mig. sjáum bara hvernig þetta fer á morgun... annars er skömm frá því að segja en ég sakna arnarins óskaplega, segir kannski meira um mig en eitthvað... það vantar eitthvað í mig, meira en venjulega þegar hann er ekki nálægur af því að hann er púslið mitt. reyni að hugsa sem minnst um það.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

mér finnst engin skömm að segja frá því að maður sakni einhvers sem lætur manni líða vel..

Tinna Kirsuber sagði...

Ætli það sé ekki rétt, ég var bara að fría mig gegn öllum fordómum frá óhamingjusömu fólki...

Nafnlaus sagði...

æ maður á að droppa kúlinu.. sérstaklega þegar maður er ástfanginn, það er svo gott!

fokk hvað þessir óhamingjusömu segja!:)