miðvikudagur

andskotans, helvítis, djöfulsins og fjandans! ég er: aumingi, hálfviti, fífl, millitáaskítur, mongólíti, asni, tímasóun, ógeð, heimskingi o.m.fl... ég er orðin svo þreytt á því að leika þroskaða og fullorðna manneskju þar sem að ég er það augljóslega ekki. ég er svo óheppin að þjást af óþekktu heilkenni sem lýsir sér þannig að ég er mitt á milli þess að vera vangefin og ekki... hvað ætli það sé? ég er algjör FÁVITI!!! ohhh... af hverju lýst ekki eldingu í mig? hvar er átján hjóla trukkurinn sem átti að keyra á mig þegar ég þarfnast hans? afhverju eru ekki til útrýmingabúðir fyrir fólk eins og mig? ætli ég sé ekki að ýkja útaf lágum blóðsykri, hef ekki etið neitt í dag... en hvað um það, ég verð hérna ennþá þó ég borði...

2 ummæli:

HTB sagði...

Ég hef heyrt fólk verið kallað "asna" og "aumingja" og jafnvel "fífl" ... en "millitáaskítur" er nýtt fyrir mér. Verð að nota þetta einhvern tíma (þegar réttar aðstæður kalla). Annars fröken T. Kirsuber ættirðu að einblína á fegurðina sem í þér býr í stað þess að horfa eftir 18 hjóla trukknum.

Nafnlaus sagði...

Það sæmir mér ekki að tala illa um sjálfa mig, sagði Edith Södergran, finnsk skáldkona, og hefur það reynst mörgum konum gott ráð. Tänka på det.